Málsnúmer 2305008

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 273. fundur - 08.06.2023

Sigrún Ólafsdóttir og Ingveldur Eyþórsdóttir frá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS) sátu fundinn sem gestir undir þessum lið.

Fulltrúum í skólanefnd var einnig boðið að sitja þennan lið fundarins.
Sigrún og Ingveldur kynntu hvernig FSS vinnur að innleiðingu farsældarlaganna. Þær fóru yfir stöðu innleiðingar laganna.

Góðar umræður urðu, allir tóku til máls.

Sigrúnu og Ingveldi var þakkað fyrir komuna á fundinn.

Gestir

  • Ingveldur Eyþórsdóttir - mæting: 17:20
  • Sigrún Ólafsdóttir - mæting: 17:20