Ólafur, íþrótta- og tómstundafulltrúi, fór yfir starfsmannamál og skipulag vinnuskólans. Nefndin lagði áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt fræðsluefni í bland við önnur verkefni. Einnig lagði nefndin áherslu á að opna fyrir skráningar í vinnuskólann.