Málsnúmer 2306005

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 273. fundur - 08.06.2023

Lagt fram til kynningar bréf frá starfsfólki Leikskólans Sólvalla sem eru í stéttarfélaginu Kili til bæjarstjórnar vegna stöðu kjarasamningsviðræðna.

Allir tóku til máls.

Umboð Grundarfjarðarbæjar til kjarasamningsgerðarinnar liggur hjá Samninganefnd sveitarfélaganna.

Bæjarstjórn lýsir yfir áhyggjum af stöðunni og vonar að samningsaðilar nái samkomulagi hið fyrsta.