Lagður fram til kynningar samningur við Þórunni Kristinsdóttur, landeiganda að Hálsi, um afnot af landi undir hundagerði sem standi hundaleyfishöfum í Grundarfirði til boða. Samningurinn er gerður til 6 mánaða, þ.e. út árið 2023, og verður þá metið hver sé reynslan og hvert framhaldið eigi að vera.