Málsnúmer 2306019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 607. fundur - 19.07.2023

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi dags. 22. júní 2023 um umsögn við umsókn Radims Radimssonar um leyfi til að reka gististað í flokki II, sem rekinn verður sem Mosadalur, staðsetning: Háls 2 og Háls 3.Fyrir liggja jákvæðar umsagnir slökkviliðsstjóra og byggingarfulltrúa.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt. Samþykkt samhljóða.