Lagður fram til kynningar tölvupóstur Umhverfisstofnunar dags. 13.04.2023, þar sem kynnt er breyting á boðun reglubundins eftirlits og ný gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en nýtt fyrirkomulag hefur nú þegar tekið gildi. Einnig fylgdi kynning á nýjum gagnagrunni stofnunarinnar um mengaðan jarðveg og verður skjalið kynnt í reglubundnum eftirlitum ársins.