Málsnúmer 2306029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 606. fundur - 28.06.2023

Lagt fram til kynningar gjafabréf Lionsklúbbs Grundarfjarðar til kaupa og uppsetningar á sauna, að fjárhæð 1200.000 kr. en gjafabréfið var afhent bæjarstjóra og íþrótta- og tómstundafulltrúa 22. júní sl.

Bæjarráð færir Lionsklúbbi Grundarfjarðar innilegar þakkir fyrir þessa dýrmætu gjöf og þann góða hug sem að baki býr.