Málsnúmer 2307010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 251. fundur - 19.09.2023

Beiðni um umsögn vegna deiliskipulags frístundabyggðar á Stóra-Kambi í Snæfellsbæ með allt að 12 frístundahúsum, þjónustusvæðis við þjóðveg og opins svæðis austan frístundabyggðarinnar.Skipulagsfulltrúi hefur sent eftirfarandi umsögn: Grundarfjarðarbær gerir ekki athugasemdir við tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð o.fl. á Stóra-Kambi í Snæfellsbæ. Deiliskipulagssvæðið er ekki talið hafa áhrif á svæði eða hagsmuni innan lögsögu Grundarfjarðarbæjar.
Til fram til kynningar.