Byggingarfulltrúi óskar eftir staðfestingu bæjarstjórnar til útgáfu byggingarheimildar í samræmi við bókun afgreiðslufundar nr. 2.Bæjarráð - 608 Bæjarráð samþykkir samhljóða afgreiðslu og ósk byggingarfulltrúa og staðfestir heimild hans til útgáfu byggingarheimildar í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að uppfylltum skilyrðum 2.3.8 greinar í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.