Lagt fram til kynningar bréf innviðaráðuneytisins, dags. 5. september sl., um framlög til úrbóta á aðgengismálum fatlaðs fólks 2023-2024.
Fram kemur að gerð hefur verið breyting á reglugerð nr. 280/2021 um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem heimilar sjóðnum að úthluta allt að 415 m.kr. til úrbóta á aðgengismálum fatlaðs fólks á árunum 2023 og 2024.