Málsnúmer 2309029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 251. fundur - 19.09.2023

Lögð er fram til afgreiðslu fyrirspurn lóðarhafa að Fellasneið 10 varðandi breytingar á á skráningu bílskúrs í íbúð sbr. framlagða teikningu og ljósmyndir en bílskúrinn var innréttaður sem íbúð af fyrri eigendum.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að breyta skráningu bílskúrs í íbúð og felur byggingafulltrúa að gefa út byggingarleyfi/heimild að öllum skilyrðum byggingareglugerðar uppfylltum.