Málsnúmer 2310001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 613. fundur - 26.10.2023

Lagt fram til kynningar bréf Fjölbrautaskóla Snæfellinga með uppgjöri vegna kostnaðar (hallareksturs) á skólaakstri á vorönn 2023.

Kostnaðarhlutur Grundarfjarðarbæjar vegna hallareksturs á skólaakstri nemenda FSN á vorönn 2023 er að fjárhæð 792.263 kr.