Haustþing SSV er haldið 4. október 2023 í Reykholti.
Fulltrúar Grundarfjarðarbæjar með atkvæðisrétt á þinginu eru bæjarfulltrúarnir Jósef Ó. Kjartansson, Garðar Svansson og Sigurður G. Guðjónsson.
Bæjarráð - 611Bæjarráð veitir Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra umboð til að vera fulltrúi bæjarins með atkvæðisrétt, í stað kjörinna fulltrúa og varamanna þeirra, verði forföll í þeirra hópi á haustþinginu.