Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 19. október sl. um þátttöku og framlög sveitarfélaga til starfræns samstarfs árið 2024. Jafnframt lögð fram kostnaðaráætlun við þátttökuna.
Kostnaðaráætlun Sambandsins vegna stafræns samstarfs sveitarfélaga samþykkt samhljóða.