Málsnúmer 2311020

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 110. fundur - 27.11.2023

Fram voru lagðar þrjár tilnefningar íþróttamanna vegna ársins 2023 frá íþróttafélögum.

Farið var yfir tilnefningar og reglur sem um kjörið gilda.

Gengið var til kjörs á íþróttamanni ársins í samræmi við reglurnar. Niðurstöðu verður haldið leyndri þar til íþróttafólk ársins verður heiðrað, sem verður á gamlársdag.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi mun sjá til þess að farandbikar verði áritaður og að verðlaunaskjöldur verði útbúinn fyrir íþróttamann ársins. Aðrir íþróttamenn fái blómvönd. Öll fái þau áritað skjal.

Fulltrúum íþróttafélaganna var þökkuð koman og viku þau af fundi.

Gestir

  • Hinrik Konráðsson f.h. Golfklúbbsins Vestarrs - mæting: 16:30
  • Mandy Nachbar f.h. Skotgrundar, Skotfélags Snæfellsness - mæting: 16:30
  • Sigríður G. Arnardóttir f.h. UMFG - mæting: 16:30