Málsnúmer 2312013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 277. fundur - 14.12.2023

Lagðir fram til kynningar fundarpunktar Grundapol félagsins í Grundarfirði frá 1. desember sl. Tilefni fundar var einkum undirbúningur vegna 20 ára afmælis vinabæjartengsla við Paimpol í Frakklandi á næsta ári og boð franska Grundapol félagsins til afmælishátíðar í Paimpol af því tilefni.

Fundargerðinni er vísað til menningarnefndar til umræðu.