Lögð fram til kynningar fundargerð 187. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var 4. desember 2023. Einnig lögð fram ársskýrsla 2022 ásamt bókun Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi vegna skýrslu starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.