Lagt fram til kynningar bréf innviðaráðherra vegna frumvarps um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, þar sem fram kemur að afgreiðsla frumvarpsins frestast vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem dæmt var Reykjavíkurborg í vil gegn ríkinu varðandi framlög úr Jöfnunarsjóði.