Málsnúmer 2402016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 617. fundur - 28.02.2024

Afgreiðsla vegna úthlutunar hlutaréttar-/leiguíbúðar að Hrannarstíg 18, íbúð 103.

Tvær umsóknir bárust um íbúðina.

SG vék af fundi undir þessum lið.

Skrifstofustjóri hefur undirbúið málið og gerði grein fyrir því. Farið yfir niðurstöður greiningar á matsviðmiðum vegna úthlutunar hlutaréttaríbúða eldri borgara.

Lagt til að íbúð nr. 103 að Hrannarstíg 18 verði úthlutað til Ernu Njálsdóttur. Skrifstofustjóra falið að ganga frá samningi um íbúðina.

Samþykkt samhljóða.

SG tók aftur sæti sitt á fundinum.