Málsnúmer 2402026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 617. fundur - 28.02.2024

Lögð fram tillaga um uppfærðar reglur um úthlutun íbúða til eldri borgara. Helstu breytingar felast í tilvísunum í reglugerð, þar sem eldri reglugerð er fallin úr gildi.

Bæjarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög og leggur til að bæjarstjórn samþykki uppfærðar reglur.