Málsnúmer 2403034

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 284. fundur - 11.04.2024

Lagður fram nýr samningur um Barnaverndarþjónustu Vesturlands (samkomulag FSS og Borgarbyggðar) um sameiginlega barnaverndarþjónustu. Jafnframt lagðar fram kynningarglærur KPMG vegna verkefnisins.Samninginn þarf að ræða við tvær umræður í bæjarstjórn og leggja fyrir ráðherra til staðfestingar.

Farið yfir nýjan samning um barnaverndarþjónustu og kynningu á verkefninu.

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning um barnaverndarþjónustu og vísar honum til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Samþykkt samhljóða.