Málsnúmer 2404001

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 173. fundur - 08.04.2024

Lagður fram tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 4. apríl sl. þar sem kynnt er að opið sé fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024."Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum."Skólanefnd beinir þessum skilaboðum til skóla og skólastjórnenda bæjarins, sem einnig hafa fengið erindið.

Bæjarstjórn - 284. fundur - 11.04.2024

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. apríl sl., þar sem tilkynnt er um að opið sé fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024.