Málsnúmer 2404005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 620. fundur - 26.04.2024

Lögð fram vöktunarskýrsla dags. 29. febrúar 2024, unnin árið 2023 af Stefáni Gíslasyni hjá UMÍS fyrir Grundarfjarðarbæ, vegna aflagðs urðunarstaðar í landi Hrafnkelsstaða í Kolgrafafirði. Skýrslan hefur verið send Umhverfisstofnun í samræmi við lokunaráætlun.