Málsnúmer 2407010

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 289. fundur - 12.09.2024

Lagt fram erindi Fangelsisins á Kvíabryggju til Vegagerðarinnar, um að hraði á veginum niður að Kvíabryggju, frá þjóðvegi 54 - Snæfellsnesvegi, verði lækkaður úr 90 km í 60 km.



Bæjarstjórn tekur heilshugar undir erindið og felur bæjarstjóra að senda erindi til Vegagerðarinnar og taka undir beiðni Fangelsisins.