Málsnúmer 2410004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 291. fundur - 14.11.2024

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fundargerð 626. fundar bæjarráðs.
  • Vinnufundur með forstöðumönnum stofnana vegna fjárhagsáætlunargerðar 2025.

    Kl. 14:15 kom slökkviliðsstjóri á fund.
    Kl. 14:55 kom leikskólastjóri á fund.
    Kl. 15:25 kom aðstoðarskólastjóri grunnskólans á fund, vegna grunnskóla, Eldhamra og tónlistarskóla.

    Bæjarráð - 626 Farið yfir rekstraráætlanir, áætlanir um stöðugildi og óskir um fjárfestingar. Rætt um starfsemi og horfur.

    Forstöðumönnum þakkað fyrir komuna og góðar umræður.