Málsnúmer 2412008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 293. fundur - 12.12.2024

  • Lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun hafnarinnar 2025.

    Hafnarstjórn - 17 Áætlunin gerir ráð fyrir um 70 millj.kr. í fjárfestingu 2025, stærsti liður er bygging aðstöðuhúss (stækkun) að Nesvegi 2.

    Einnig endurbætt rekstraráætlun.

    Fjárhagsáætlun, tillaga til bæjarstjórnar, samþykkt samhljóða.


    Bókun fundar Tillaga hafnarstjórnar er í samræmi við fjárhagsáætlun sem lögð er fyrir hjá bæjarstjórn til afgreiðslu síðar á dagskránni.
  • Lagðar fram tillöguteikningar Sigurbjarts Loftssonar, W7, þar á meðal endurbætt teikning dagsett í dag.





    Hafnarstjórn - 17 Farið yfir framlagða teikningu að viðbyggingu.

    Umræður um teikningu og byggingarmál.

    Byggingaráform samþykkt skv. teikningu til áframhaldandi vinnslu.

    Bókun fundar Afgreiðsla hafnarstjórnar staðfest.
  • Lagðar fram til kynningar fundargerðir stjórnar Hafnasambandsins af fundum nr. 464-467.
    Hafnarstjórn - 17