Málsnúmer 2501023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 632. fundur - 31.01.2025

Lögð fram til kynningar eftirlitsskýrsla slökkviliðsstjóra dags. 7. janúar 2025, vegna eldvarnaeftirlitsskoðunar á samkomuhúsinu.

Búið er að bæta úr þeim atriðum sem gerð var athugasemd við í úttektinni.

Bent var á að neyðarlýsingu væri gott að hafa í húsinu, en það eru sílogandi ljós í loftum.