Lögð fram drög að aðgerðaáætlun Grundarfjarðarbæjar vegna sjálfbærnistefnu Snæfellsness 2025-2034.
Verkefnisstjóri umhverfisvottunar óskar eftir umfjöllun og ákvörðun bæjarstjórnar um drögin og að ákveðinn verði ábyrgðaraðili í sveitarfélaginu vegna aðgerðaáætlunar.
Fyrirliggjandi drög samþykkt samhljóða.
Lagt til að bæjarstjóra verði falið að ganga frá svari til verkefnisstjóra.
Samþykkt samhljóða.