Málsnúmer 2503012

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 296. fundur - 13.03.2025

Lagt fram til kynningar minnisblað sem tekið var saman í framhaldi af fundi bæjarstjóra með fulltrúum SSV, þar sem farið var yfir þjónustu og ráðgjöf við atvinnulíf.



Framkvæmdastjóri SSV og atvinnuráðgjafar eru tilbúnir að efna til sérstaks kynningarfundar í Grundarfirði, þar sem farið er yfir þjónustuna og verkefni sem framundan eru, t.d. kynna starfamessu, viðskiptahraðal o.fl.