Málsnúmer 2503013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 296. fundur - 13.03.2025

Ágústa Einarsdóttir (ÁE) óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum í bæjarstjórn, vegna fyrirhugaðs fæðingarorlofs frá síðari hluta aprílmánaðar. Hún mun tilkynna þegar þar að kemur frá hvaða degi orlofstaka hefst.

Bæjarstjórn samþykkir að umbeðið leyfi frá störfum í bæjarstjórn verði veitt í samræmi við beiðni.

Davíð Magnússon, varamaður, kemur inn í bæjarstjórn sem aðalmaður í stað ÁE, þegar leyfi hefst.

Samþykkt samhljóða.