Málsnúmer 2505005

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 299. fundur - 08.05.2025

Lagt fram til kynningar fundarboð Skipulagsstofnunar um skipulagsdaginn 2025 sem haldinn verður 23. október nk.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 271. fundur - 09.09.2025

Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, en þann 23. október nk. heldur Skipulagsstofnun hinn árlega Skipulagsdag. Viðburðurinn er haldinn á Grandhótel og verður einnig í beinu streymi.

Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna um skipulagsmál þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í málaflokknum hverju sinni. Nánari upplýsingar og dagskrá verða birt á heimasíðu Skipulagstofnunar þegar nær dregur.