Málsnúmer 2505023

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 300. fundur - 12.06.2025

Forsætisráðuneytið óskar eftir samþykki fyrir stofnun þjóðlendu á Eyrarbotni, í samræmi við úrskurð óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018.



Bæjarstjórn samþykkir beiðni skv. erindinu, en felur bæjarstjóra að ganga úr skugga um að útmörk spildunnar séu rétt skilgreind.