Lagður fram til kynningar tölvupóstur Almannavarnanefndar Vesturlands 3. júní 2025 um ráðstefnu Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra sem verður haldin fimmtudaginn 16. október nk. Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk Almannavarnadeildarinnar.