Mennta- og barnamálaráðuneyti - Samkomulag milli ríkisins og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda sem vistuð eru utan heimilis.
Lögð fram til kynningar skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda ásamt samkomulagi ríkis og sveitarfélaga og fleiri gögnum.
Bæjarstjóri sat fjarfund 27. júní sl. til kynningar á samkomulaginu.