Málsnúmer 2506034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 639. fundur - 03.07.2025

Lögð fram gögn úr prófunum sem gerðar voru 19. júní sl. á tveimur borholum vegna orkuskipta fyrir íþróttahús, sundlaug og grunnskóla og niðurstöðum þeirra, sem liggja fyrir í minnisblaði Hagvarma ehf., frá því í gær.



Einnig lögð fram fyrirspurn bæjarstjóra út af styrkveitingum úr tilteknu sjóðakerfi og svar við því.



Unnið verður úr þeim niðurstöðum sem fyrir liggja, í samvinnu við pípulagningameistara verksins.