Lögð fram til kynningar fundargerð af aukafundi hafnarstjórnar þann 3. september sl. Boðað var til fundarins vegna fyrirspurnar frá fasteignasala um skipulagsskilmála á lóð D á Norðurgarði.
Skipulagsfulltrúi fór yfir helstu atriði þessa fundar hafnarstjórnar, til upplýsingar.
BÁ tók aftur sæti á fundinum að þessum lið loknum.
BÁ tók aftur sæti á fundinum að þessum lið loknum.