Málsnúmer 2509017

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 52. fundur - 22.09.2025

Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli sveitarfélaga á styrkjum sem standa til boða.



Menningarnefnd telur mikilvægt að íslenskukennsla eða íslenskuhittingar séu í boði fyrir áhugasama í vetur.

Lagt er til að sótt verði um styrk í sjóðinn með það að leiðarljósi að geta fengið einstakling til þess að sjá um kennslu í vetur.

Nefndin telur mikilvægt að þetta verði fastir tímar, opnir öllum þeim sem vilja sækja.