Málsnúmer 2510004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 302. fundur - 09.10.2025

Lagt fram til kynningar og umsagnar frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála (stefnumörkun).

Bæjarstjórn felur bæjarstjóra umboð til að meta hvort ástæða sé til að veita umsögn um frumvarpið.

Samþykkt samhljóða.