Eigendur að Nesvegi 5 óska eftir að fá að setja hitalagnir í gangstétt við Nesveg 5, framan við aðalinngang, þegar gangstétt verður endurnýjuð. Engin lóð fylgir húsinu þeim megin sem það snýr út í Nesveg.
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við ósk lóðarhafa, enda greiði þeir kostnað við verkið.
Verkefnisstjóra skipulags- og umhverfismála er falið að vinna málið áfram í samstarfi við hlutaðeigandi aðila.
Verkefnisstjóra skipulags- og umhverfismála er falið að vinna málið áfram í samstarfi við hlutaðeigandi aðila.