Lagt fram nýtt lóðarblað og merkjalýsing fyrir Hjallatún 3, landnr. L190037, sem á eftir að undirrita af merkjalýsanda.
Lóðinni var úthlutað á síðasta ári, en formleg stofnun hennar fer nú fram, út úr landi Grafarlands, L190037. Stærð lóðarinnar er 2.903 ferm. og lega hennar og afmörkun líkt og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti og minnkar stærð upprunalandsins sem því nemur í 41.404 ferm.
Gestir
- Nanna Vilborg Harðardóttir, verkefnastjóri - mæting: 14:10
Samþykkt samhljóða.