Lögð fram til kynningar eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, sem skoðaði salernisaðstöðu (almenningssalerni) fyrir ferðamenn í þjónustuhúsi hafnarinnar 29. september sl.
Heilbrigðiseftirlitið gerir engar athugasemdir við húsnæði og aðstöðu.