Málsnúmer 2511020

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 24. fundur - 25.11.2025

Lögð fram tillaga að gjaldskrá hafnarinnar 2026, ásamt samanburði við gjaldskrár nokkurra annarra hafna.



Hafnarstjórn fór yfir einstaka liði og gerði nokkrar minniháttar breytingar á tillögunni. Gjaldskráin taki gildi 1. janúar 2026 og gildi út árið.

Hafnarstjórn samþykkir samhljóða framlagða tillögu að gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar 2026, eftir smávægilegar breytingar sem gerðar voru á henni á fundinum, og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.