Málsnúmer 2511021

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 24. fundur - 25.11.2025

Hafnarstjóri kynnti erindi hollvina varðskipsins Óðins.

Í undirbúningi er heimsókn Óðins í Grundarfjarðarhöfn í kringum sjómannadag 2026.



Hafnarstjórn tekur vel í þetta erindi og felur hafnarstjóra umboð til frekari undirbúnings af hálfu hafnarinnar.

Samþykkt samhljóða.