Málsnúmer 2511022

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 24. fundur - 25.11.2025

Lagt fram minnisblað unnið fyrir Hafnasamband Íslands, um nýlegar lagabreytingar um rafrænt eftirlit í höfnum og aðgang að því. Einnig leiðbeiningar varðandi fyrirspurnir um aðgang tollyfirvalda að rafrænu eftirliti hafna, ásamt tölvupósti Hafnasambandsins 19. nóvember sl.