Lagður fram til kynningar tölvupóstur Innviðaráðuneytisins, sem hefur í samstarfi við Byggðastofnun gefið út skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu ásamt leiðbeiningum fyrir stjórnvöld um mótun og framkvæmd stefna.
Leiðbeiningarnar eru settar á grundvelli aðgerðar A.15 í byggðaáætlun, Opinber grunnþjónusta og jöfnun aðgengis.