Málsnúmer 2511028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 648. fundur - 28.11.2025

Lögð fram til kynningar eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, vegna skoðunar í sundlaug, sem fram fór 11. nóvember sl.

Búið er að lagfæra hluta af þeim atriðum sem gerðar eru athugasemdir við.

Bæjarstjóri og íþrótta- og tómstundafulltrúi gera athugasemdir við tiltekin atriði í skýrslunni, sem þau telja ekki réttar. Óskað verður skýringa/rökstuðnings frá Heilbrigðiseftirlitinu um þau.

Gestir

  • Hinrik Konráðsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi