593. fundur 05. október 2022 kl. 09:00 - 13:37 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Sigurður Gísli Guðjónsson (SGG) formaður
  • Garðar Svansson (GS)
  • Ágústa Einarsdóttir (ÁE)
    Aðalmaður: Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)
  • Signý Gunnarsdóttir (SG)
Starfsmenn
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár.

1.Fjárhagsáætlun 2023

Málsnúmer 2209022Vakta málsnúmer

Á fundinn mættu forstöðumenn stofnana Grundarfjarðarbæjar, þau sem áttu heimangengt. Fleiri eiga eftir að koma á fund bæjarráðs.

Kl. 9:00, Sunna v. bókasafn og upplýsingamiðstöð
Kl. 9:30, Linda v. tónlistarskóli
Kl. 10.00, Valgeir v. áhaldahús og slökkvilið
Kl. 10:40, Ingibjörg v. leikskóli
Kl. 11:30, Anna Kristín v. grunnskóli
Kl. 12:00, Fannar Þór, byggingarfulltrúi v. ýmissa verka og framkvæmda
Kl. 12:40, Baldur, eignaumsjón

Farið var yfir starfsemi stofnana og óskir forstöðumanna vegna fjárhagsáætlunar 2023, einkum hvað varðar fjárfestingar og framkvæmdir.

Teknir voru niður minnispunktar úr umræðum, til úrvinnslu í áframhaldandi vinnu bæjarráðs að fjárhagsáætlun 2023.

Forstöðumönnum var þakkað fyrir komuna og góðar umræður.

Gestir

  • Ingibjörg E. Þórarinsdóttir - mæting: 10:40
  • Fannar Þór Þorfinnsson - mæting: 12:00
  • Valgeir Magnússon - mæting: 10:00
  • Baldur Úlfarsson - mæting: 12:40
  • Linda María Nielson - mæting: 09:30
  • Sunna Njálsdóttir - mæting: 09:00
  • Anna Kristín Magnúsdóttir - mæting: 11:30
Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 13:37.