472. fundur 14. júlí 2015 kl. 12:00 - 12:30 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Berghildur Pálmadóttir (BP) formaður
  • Rósa Guðmundsdóttir (RG)
  • Hinrik Konráðsson (HK)
  • Þorsteinn Steinsson (ÞS) bæjarstjóri
  • Sigurlaug R. Sævarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug R. Sævarsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Ráðning menningar- og markaðsfulltrúa

Málsnúmer 1507018Vakta málsnúmer

Farið yfir umsóknir um starf menningar- og markaðsfulltrúa. Alls sóttu 16 um starfið en einn dró umsókn sína til baka. Bæjarráð ásamt bæjarstjóra og skrifstofustjóra tóku viðtöl við fimm umsækjendur.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að ráða Sigríði Hjálmarsdóttur í starfið.

Fundi slitið - kl. 12:30.