Málsnúmer 1805034Vakta málsnúmer
Lögð var fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 18. nóvember 2019, um tillögu að Aðalskipulagi Grundarfjarðarbæjar 2019-2039, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Stofnunin hefur farið yfir aðalskipulagstillöguna sem samþykkt var af skipulags- og umhverfisnefnd og bæjarstjórn í september sl. og í framhaldi send Skipulagsstofnun til athugunar.
Formaður setti fund. Gengið var til dagskrár.