163. fundur 09. desember 2015 kl. 17:00 - 17:47 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ólafur Tryggvason (ÓT) formaður
  • Vignir Smári Maríasson (VSM)
  • Helena María Jónsdóttir (HMJ)
  • Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS)
  • Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)
  • Gunnar S. Ragnarsson (GSR) skipulags- og byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar S. Ragnarsson skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár:

1.Umsókn um lóð

Málsnúmer 1512006Vakta málsnúmer

Gunnar
Jónas Bjarni Árnason, kt:050774-5389 og Kristín Ýr Pálmadóttir, kt:260274-3259 sækja um lóðina Fellasneið 22 til að byggja einbýlishús.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að lóðarumsóknin sé samþykkt

2.Breytingar á skattflokki húsnæðis sem er komið í útleigu.

Málsnúmer 1512008Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að skipulags- og byggingarfulltrúi haldi áfram með þá vinnu sem komin er af stað.

3.Endurvinnsla á heimilissorpi.

Málsnúmer 1512007Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að Grundarfjarðarbær leiti eftir samstarfi við Íslenska gámafélagið um aukna kynningu á flokkun og úrvinnslu sorps t.d. með kynningarmyndbandi.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:47.